[Back to Productions] [UnXmas main page]


Fimbulvetur - Reykjavik, ICELAND
December 10th, 2003 - January 6th, 2004

http://www.fimbulvetur.com/ http://www.fimbulvetur.com/index.php?option=news&task=viewarticle&sid=11 http://www.fimbulvetur.com/index.php?option=news&task=viewarticle&sid=6 http://www.fimbulvetur.com/index.php?option=news&task=viewarticle&sid=10 http://www.sga.is/?sID=&fID=222&more=1

CAST:
Gísli Pétur Hinriksson (the king), þórdís Elva þorvaldsdóttir Bachmann (the angel), Brynja Valdís Gísladóttir (the Mary type), Guðmundur Ingi þorvaldsson (the Joseph type) and Friðrik Friðriksson/Sigurður Líndal (as the shepherd).

We call ourselves Fimbulvetur, which is a natural phenomenon that occurs every 50-200 yrs, when 13 moons align in the sky. It usually brings about terrible weather and natural disasters... As for location, it's nice and distinguished, namely the oldest house in Reykjavik. It was built in 1752, when most icelanders literally lived in holes in the ground. I shit you not. No wonder my people believed in elves (!) Now it's mostly for the American tourists, they'll believe anything.

Hér er á ferðinni um hálftíma "sketch" í anda Monty Python, enda er þetta stuttþáttur sem gerir grín að jólaguðspjallinu. Leikritið heitir "Ójólaleikritið" eða "The UnXmas Story" eins og það heitir á frummálinu, og segir söguna sem aldrei var sögð á jólanótt.

GÍmyndið ykkur... englar Guðs koma á jörðu niður og stefna þúsundum fjárhirða til Betlehem að sjá einhvern stórviðburð sem enginn er alveg viss um hvað er... það skapast náttúrulega mikil ringulreið og skemmtilegir misskilningar. Á sama tíma er ungu pari vísað út í fjárhús því það er ekkert pláss á gistiheimilinu, og eykur það heldur betur á spennuna milli þessara ungu elskenda að hann þykist fullviss um að hann á ekkert í þessu barni hennar. Auk heldur bregður þarna fyrir fjórða vitringnum sem komst ekki í biblíuna því hann varð viðskila við félaga sína og ráfar bitur um götur Betlehem. Eins og sjá má er mikill húmor á ferð og öðruvísi frásögn af jólunum en menn eiga að venjast. Leikararnir í syĢningunni Guðmundur Ingi þorvaldsson, þórdís Elva þorvaldsdóttir Bachmann, Gísli Pétur Hinriksson - nyĢkjörinn Fyndnasti maður Íslands, Friðrik Friðriksson og Brynja Valdís Gísladóttir. þessi syĢning er hálftíma frí frá jólaösinni í miðbænum til að hlæja og slappa af með kaffibolla eða bjórglas, því Hús Jóns Sigurðssonar við Aðalstræti 10 byĢður upp á veitingar að hætti kaffihúss og betri bars. Allir velkomnir.


 [JeffNet / Calendar / Catalogue / Reading Room / Stuff / Rights & Royalties]